Sumarvinna háskólanema

Landsnet hf. leitar að öflugum háskólanemum til starfa. Við bjóðum upp á fjölbreytt sumarstörf og leggjum áherslu á að nemar fái að spreyta sig á raunhæfum verkefnum sem tengjast starfsemi fyrirtækisins. Starfstímabil háskólanema er 3 mánuðir.


Menntunar og hæfniskröfur:

 • Að umsækjandi stundi nám á háskólastigi
 • Nám í verk- eða tæknifræði er kostur
 • Sveinspróf eða meistararéttindi í rafiðn er kostur
 • Starfið krefst nákvæmni, skipulags og sjálfstæðra vinnubragða
 • Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum

Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar n.k.

Öllum umsóknum verður svarað.

Deila starfi
 
 • Landsnet
 • Gylfaflöt 9
 • 112 Reykjavík
 • Sími: 563 9300
 • Fax: 563 9309
 • Kt: 580804 2410
 • landsnet@landsnet.is