Sumarvinna ungmenna

Landsnet hf. leitar að öflugum ungmennum til starfa.
Sumarvinna ungmenna er ætluð ungmennum á framhaldsskólastigi.

Starfssvið og hæfniskröfur
Verkefni sumarvinnu felst einkum í útivinnu s.s. við blóma- og trjárækt, jarðvinnu, málun, þrifum og almennri fegrun umhverfis í og við eignir Landsnets.
Gerð er krafa um stundvísi, vinnusemi, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum.

Tekið er á móti umsóknum ungmenna fæddum á árunum 1997-2000 að báðum árgöngum meðtöldum.

Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar n.k.

Öllum umsóknum verður svarað.

Deila starfi
 
  • Landsnet
  • Gylfaflöt 9
  • 112 Reykjavík
  • Sími: 563 9300
  • Fax: 563 9309
  • Kt: 580804 2410
  • landsnet@landsnet.is